Description
Heildstætt fóður fyrir fullvaxna ketti
Kettir eru hrifnir af tilbreytingu. Sumir kjósa mat í sósu, aðrir vilja hlaup eða fars. Sumir kettir borða kjúkling í alls konar þéttleika meðan aðrir kjósa mismunandi bragð en með sama þéttleika og þess vegna þarf fólk að prófa sig áfram. Whiskas® skammtapokar með 100 g eru nákvæmlega einn skammtur og það þýðir að þið getið gefið kettinum ykkar nýtt og ferskt bragð í hverri máltíð og losnað við að geyma afganginn í kæliskápnum. Þið getið auðveldlega borið fram nýopnaðan mat við stofuhita og því er kötturinn ykkar hrifinn af því þá verður bragðið meira.
Ný og endurbætt Whiskas® uppskrift.
Varfærin gufumeðferð varðveitir ekki bara góða bragðið heldur líka hráefni og vítamín miklu betur. Whiskas® gufusoðið – jafngott og það sé ferskt.
Fóðrunarleiðbeiningar
Köttur þarf að fá u.þ.b. 100 g af hágæða blautfóðri fyrir hvert kg af líkamsþyngd. Séu gæðin minni þarf kötturinn meira. Þar sem meðalköttur vegur u.þ.b. 4 kg er talið að 400 g á dag sé hæfilegt. Flestir kettir vilja samt ákveða sjálfir hve mikið þeir vilja borða.
Fóðrunarleiðbeiningar fyrir fullvaxinn kött sem vegur 4 kg.
Skammtapokar á dag Blandaður kostur
(skammtapokar+þurrfóður)
4 skammtapokar 3 skammtapokar + 15 g
4 skammtapokar 2 skammtapokar + 35 g
4 skammtapokar 1 skammtapoki + 50 g
Berist fram við stofuhita.
Ráðlegging: Ef þið eruð fjarverandi að degi til prófið þá að gefa kettinum ykkar skammtapoka í morgunmat og eina skál af Whiskas® þurrfóðri sem hann getur borðað yfir daginn. Þegar þið komið heim getið þið gefið honum ferskan skammtapoka í kvöldmat.